ASÍ v/s stjórnvöld.

Fulltrúar stjórnvalda fara mikinn ţessa dagana viđ ađ sannfćra ţjóđina um ađ ASÍ sé höfuđóvinur hins vinnandi manns í ţessu landi.  Forseti ASÍ er sakađur um ađ ganga erinda vinnuveitenda og ţung orđ falla um tilgang verkalýđshreyfingarinnar.

Gylfi Arnbjörnsson hefur samt lengst af legiđ undir ámćli ýmissa, ţará međal fólks innan ASÍ, ađ hann hafi veriđ of hliđhollur stjórnvöldum.  Ađ vera félagsmađur í Samfylkingunni er mönnum ekki til framdráttar ţessa dagana.  Nú hefur forsetinn ţvegiđ af sér ţann stimpil en ţá er hann bara skammađur ótćpilega af fulltrúm stjórnarflokkanna.

Ţađ er vandlifađ í ţeirri stöđu ađ vera forseti ASÍ á tímum "norrćnnar velferđarstjórnar" í ţessu landi.

 Deila má um hvort ASÍ og stjórnvöld geti af einhverju viti spáđ um ţróun verđbólgu og fjárfestingu.  Ađ hafa slíkar klausur inni í samningum viđ stjórnvöld og ćtlast til ađ ţćr standist er mikil bjartsýni svo ekki sé meira sagt.  Nćr vćri ađ fletta upp í spádómum Nostradamusar eđa leita til völvu Vikunnar til ađ ráđa í framtíđina.

En ég ćtla ađ hrósa Gylfa og fleiri áhrifamönnun innan ASÍ fyrir ađ reyna ţađ sem ţeir geta til ađ standa vörđ um almennu lífeyrissjóđina.  Ţađ virđist ţví miđur vera býsna útbreidd skođun ađ almennu lífeyrissjóđirnir séu einhverskonar varasjóđur sem hćgt sé ađ ganga í á krepputímum og ausa peningum úr í hin og ţessi verkefni.

Tilgangur lífeyrissjóđanna er bundinn í lög ţeirra og samţykktir.  Ţeirra megintilgangur er ađ greiđa sjóđfélögum sínum eftirlaun, makalífeyri, barnalífeyri og örorkubćtur.  Ţeir fara međ og ávaxta iđgjöld sjóđfélaga sinna.  Stjórnendur sjóđanna eru bundnir í báđa skó um lámarksávöxtum fjárfestinga.  Innistćđur sjóđanna eru eign sjóđfélaga og skattlagning á ţćr er brot á eignarréttarákvćđum stjórnarskrárinnar.  

Ef tryggingarfrćđileg stađa ţessara sjóđa sem reiknuđ er er út á hverju ári, stenst ekki, eru bćtur og eftirlaun sjóđfélaga skert.   Á sama tíma og stjórnvöld skattleggja almennu sjóđina er ekkert gert í vanda opinberu sjóđanna og skattgreiđendur, sem eru auđvitađ einnig sjófélagar almennu sjóđnna líka, greiđa stöđugt vaxandi halla af ţeim. 

Ţađ er áberandi hvađ stjórnmálamenn eru skeytingarlausir um ţessi mál, enda er ţeim hagur í ţví sem ţiggjendum eftirlauna á kostnađ skattgreiđanda ađ hafa mál međ ţessum hćtti.

En almenningur sem á sitt undir í afkomu almennu sjóđanna styđur baráttu forystumanna ASÍ heilshugar hvađ varđar ţessi mál.  Stórfurđuleg ummćli stjórnmálamanna ađ undanförnu í garđ verkalýđshreyfingarinnar og forseta ASÍ eru ámćlisverđ og grafa undan baráttu hins almenna launamanns til ađ leiđrétta kjör sín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ágúst Marinósson

Höfundur

Ágúst Marinósson
Ágúst Marinósson
Sjómađur á frystitogaranum Málmey SK1 frá Sauđárkróki
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 1

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband