Ósk um stöđugleika

Óhćtt er ađ segja ađ umrćđan um kaup og kjör hinna vinnandi stétta sé svolítiđ í lausu lofti ţessa dagana.

Úrskurđur Kjararáđs á dögunum og samningar viđ heilbrigđisstéttir ađ undanförnu hafa valdiđ óróa og vakiđ upp vćntingar hjá launafólki.

Sem ekki er skrítiđ.

Samt er ţađ svo hjá meirihluta launastéttanna, ađ fólk gerir sér grein fyrir ţví ađ launahćkkanir sem velt verđur jafnóđum út í verđlagiđ er ekki lausn fyrir neinn.

Sjaldan hefur veriđ eins skýr áköllun um ađ komiđ verđi á stöđugleika í efnahagsmálum ţjóđarinnar. Stjórnmálamenn hafa lengst af stýrt efnahagsmálum okkar einsog dauđadrukknir togarasjómenn.   Verđi ekki breyting ţar á munu langţreyttar launastéttir taka til viđ ađ beita ţeim vopnum sem lítiđ hafa veriđ notuđ upp á síđkastiđ.

 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ágúst Marinósson

Höfundur

Ágúst Marinósson
Ágúst Marinósson
Sjómađur á frystitogaranum Málmey SK1 frá Sauđárkróki
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband